Öruggur sigur í Olísdeild kvenna

Stelpurnar okkar í handboltanum mættu Selfoss í Olísdeildinni á Selfossi í kvöld. Það var ljómandi stemming á pöllunum, alltaf gaman að spila í þessum mikla handboltabæ. Leikurinn var fjörugur strax […]