Öruggur sigur í Olísdeild kvenna

Stelpurnar okkar í handboltanum mættu Selfoss í Olísdeildinni á Selfossi í kvöld. Það var ljómandi stemming á pöllunum, alltaf gaman að spila í þessum mikla handboltabæ. Leikurinn var fjörugur strax […]
Guðmundur og Helgi verðlaunaðir á uppskeruhátíð meistaraflokks karla

Fyrir skömmu fór fram uppskeruhátið meistaraflokks karla í knattspyrnu fyrir árið 2017 hjá Knattspyrnufélaginu Fram. Besti og efnilegasti leikmaður tímabilsins voru valdir. Efnilegasti leikmaðurinn 2017: Helgi Guðjónsson Borgfirðingurinn knái Helgi […]