Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari Íslands U18 karla hefur valið 16 manna hóp fyrir Sparkassen Cup sem fer fram í Merzig í Þýskalandi milli jóla og nýárs.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessi landsliðshópi Íslands en Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Viktor Gísli Hallgrímsson FRAM
Gangi þér vel Viktor Gísli.
ÁFRAM FRAM