fbpx
Sara Xiao vefur

Elín Bjarnadóttir og Sara Xiao valdar í Hæfileikamótun HSÍ

Handknattleikssamband Íslands mun eftir áramót fara af stað með hæfileikamótun fyrir yngri leikmenn Íslands.

Ætlunin er að hitta hvern hópa nokkrum sinnum á ári og mun fyrsti hópur kvenna, stelpur fæddar árið 2004 koma saman til æfinga sunnudaginn 7. janúar í TM-höllinni í Garðabæ.

Valinn hefur verið hópur í verkefnið og er ætlunin að kalla hópinn svo aftur saman fyrir páska og í byrjun júní.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum úrtakshópi en Sara Xiao og Elín Bjarnadóttir voru valdar frá FRAM að þessu sinni.

Sara Xiao FRAM
Elín Bjarnadóttir FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!