fbpx
Lena gegn Fjölni vefur

Heiðrún og Lena í landsliðshópi Íslands U20

Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir landsliðsþjálfarar Íslands U20 kvenna hafa valið 24 stúlkur til æfinga milli jóla og nýárs.  Eru þessar æfingar liður í undirbúningi  fyrir undankeppni HM sem fram fer í mars en stúlkurnar hittast aftur helgina 5 – 7. janúar á næsta ári.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum undirbúningshópi en auk þess eru þrjár stelpur frá FRAM til taks ef einhver forföll verða í hópnum.

Þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Heiðrún Dís Magnúsdóttir                           FRAM
Lena Margrét Valdimarsdóttir                     FRAM
Til vara
Harpa María Friðgeirsdóttir                        FRAM
Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttr                     FRAM
Svala Júlía Gunnarsdóttir                          FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!