fbpx
Bikar vefur

Íþróttamaður Fram 2017 verður útnefndur laugardaginn 30.desember.

Íþróttamaður Fram 2017 verður útnefndur laugardaginn 30.desember.

Á 100  ára afmæli FRAM 2008 var ákveðið að taka upp þann sið að kjósa „Íþróttamann/konu ársins“ – aðila sem félagið telur að hafi náð afburða árangri í íþrótt sinni ásamt því að vera fyrirmynd FRAM innan vallar sem utan.

Tilkynnt verður um valið á “Íþróttamanni FRAM 2017″  í hófi sem haldið verður laugardaginn 30. desember  kl. 18.00 í veislusal FRAM.

Þeir FRAMarar sem tilnefndir eru fyrir árið 2017 eru:

Arnar Birkir Hálfdánsson               Handknattleikur
Guðmundur Magnússon                Knattspyrna
Guðrún Ósk Maríasdóttir               Handknattleikur        Margrét Regína Grétarsdóttir         Knattspyrna

Allir FRAMarar eru velkominir í hófið og væri gaman að sjá sem flesta í FRAMhúsi þennan dag.

Minnum svo á Flugeldasölu FRAM í íþróttahúsi FRAM og félagsheimili FRAM  í Úlfarsárdal.

Knattspyrnufélagið FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!