fbpx
Steinunn nýtt vefur

Steinunn Björnsdóttir tilnefnd sem íþróttakona Reykjavíkur

Það fór ekki mikið fyrir því í fjölmiðlum en síðast liðinn föstudag þá tilkynnti Reykjavíkurborg um val sitt á þeim íþróttamönnum og íþróttaliðum sem skarað hafa fram úr á árinu 2017.

Reykjavíkurborg velur Íþróttalið 2017,  Íþróttakarl 2017 og Íþróttakonu 2017.

Fram átti þarna sína fulltrúa.

Steinunn Björnsdóttir var tilnefnd sem Íþróttakona Reykjavíkur 2017.

Meistaraflokkur kvenna Fram í handbolta var tilnefnt sem eitt af Íþróttaliðum Reykjavíkur 2017.

Flott viðurkenning á góðum árangri meistaraflokks kvenna og Steinunnar á árinu sem er að líða.

 Til hamingju FRAM konur. 

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!