fbpx
Hildur vefur

Þrjár frá FRAM í afrekshópi A kvenna

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann til æfinga í Reykjavík 5– 7. janúar 2018.  Um er að ræða afrekshópa kvenna sem kemur reglulega saman til æfinga undir stjórn Axels.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum afrekshópi en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Hildur Þorgeirsdóttir                      FRAM
Ragnheiður Júlíusdóttir                 FRAM
Þórey Rósa Stefánsdóttir             FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0