Flugeldasala FRAM

Flugeldasala FRAM hefur verið starfrækt í vel yfir 35 ár við góðan orðstír. Flugeldasalan er umfangsmesta fjáröflun handknattleiksdeildar FRAM og skiptir sköpum að hún gangi vel fyrir rekstur meistaraflokka FRAM. […]
Vinningaskrá í jólahappadrætti handknattleiksdeildar FRAM 2017

Vinningaskrá í jólahappdrætti Fram 2017 – 2018 1 Rammamiðstöðin Tolli verk nr. 1947 2 Heimsferðir gjafabréf nr. 347 3 Ormsson Kaffivél nr. 2739 4 Hreyfing gjafabréf nr. 892 5 […]
Þrjár frá FRAM í landsliðshópi Íslands U18

Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið 22 manna hóp sem kemur saman til æfinga 5 – 7. janúar 2018. Við FRAMarar erum stoltir af […]
Daðey Ásta valinn í landsliðshóp Íslands U16

Rakel Dögg Bragadóttir og Ólafur Víðir Ólafsson þjálfarar U-16 ára landsliðs kvenna hafa valið 21 manna hóp sem æfir eftir áramótin. Hópurinn mun koma saman til æfinga 5 – 7. […]