Knattspyrnuakademía FRAM – námskeiðinu frestað

Nýju námskeiði í Knattspyrnuakademíu FRAM sem hefjast átti mánudaginn 5. febrúar hefur vegna óviðráðanlegra orsaka verið frestað um eina viku eða til mánudagsins 12. febrúar. Nánar auglýst síðar.