“Ég vildi bara segja þetta upphátt.“ PÍETA

HSÍ, Olís, Olísdeildin og PÍETA samtökin hafa tekið höndum saman og ætla nú að vinna  í sameiningu að vitundarvakningu og söfnun fyrir samtökin, sem einbeita sér að forvörnum gegn sjálfsvígum […]