Góugleði Fram föstudaginn 23. febrúar í Úlfarsárdal

„Ég vildi bara segja þetta upphátt.“ PÍETA

HSÍ, Olís, Olísdeildin og PÍETA samtökin hafa tekið höndum saman og ætla nú að vinna í sameiningu að vitundarvakningu og söfnun fyrir samtökin, sem einbeita sér að forvörnum gegn sjálfsvígum […]
FRAM mætir ÍBV og Selfoss í „Final four“ 8 og 9. mars

Í gær var dregið í Coca Cola bikarkeppni HSÍ, en við áttum eins og allir vita tvö lið í pottinum. Stelpurnar okkar mæta ÍBV í höllinni fimmtudaginn 8. mars kl. […]