Mikael boðið til æfinga hjá Benfica
Þau tíðindi gerðust í síðustu viku að portúgalska stórliðið Benfica hefur boðið hinum unga leikmanni meistaraflokks FRAM, Mikael Agli Ellertssyni, að koma til æfinga í knattspyrnuakademíu félagsins í Lissabon. Að […]
Súpufundur FRAM verður haldinn föstudaginn 23. febrúar
Ágætu FRAMarar Nú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudisk, fimmti súpufundur vetrarins verður næsta föstudag 23. febrúar. Það var góð mæting í síðasta súpuhádegi en rúmlega 50 […]