Hörður Björgvin gengur til liðs við Framherja

Hörður Björgvin Magnússon gekk formlega í Framherja-klúbbinn í gær og sendir sínu uppeldisfélagi baráttukveðjur fyrir komandi tímabil. Framherjarnir, stuðningsmannaklúbbur Fram, eru mikilvægur bakhjarl í fjáröflun knattpyrnudeildar Fram og alger forsenda […]