fbpx
Hörður Björgvin

Hörður Björgvin gengur til liðs við Framherja

Hörður Björgvin Magnússon gekk formlega í Framherja-klúbbinn í gær og sendir sínu uppeldisfélagi baráttukveðjur fyrir komandi tímabil.

Framherjarnir, stuðningsmannaklúbbur Fram, eru mikilvægur bakhjarl í fjáröflun knattpyrnudeildar Fram og alger forsenda þess að hægt sé að reka öflugt afreksstarf hjá Fram.

Allir þeir sem vilja bætast í hópinn geta sent tölvupóst á dadi@fram.is eða á hermann@kemi.is eða hringt í skrifstofuna í Safamýri í síma 533 5600 eða skrifstofuna í Úlfarsárdal í síma 587 8800.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email