fbpx
Áhorfendur bikar vefur

Miðasala á Bikarleiki FRAM í fullum gangi, Dagskrá

Miðasala á bikarleiki FRAM er núna í fullum gangi,  hægt að kaupa miða í forsölu í FRAMhúsi Safamýri í dag föstudag 9. mars og á morgun laugardag 10. mars fram að leik eða til kl. 19:00 í dag og til kl. 13:00/15:30 á morgun.
Eftir því sem við á.

Það er mjög mikilvægt að FRAMarar kaupi miða í forsölu því þá rennur aðgangseyrir að öllu leyti til FRAM, en ef þú kaupir miða við inngang Laugardalshallar rennur aðgangseyrir til HSÍ.
Kaupum miða í forsölu og styðjum FRAM.

Miðaverð á leikinn er  kr. 2000.-  fyrir fullorðna og kr. 500.- fyrir börn 6 – 15 ára  
Hægt er að kaupa miða á netinu en þá þarf að nota þessar slóðir til að kaupa því þá fær FRAM aðgangseyririnn sem er mjög mikilvægt.

Undanúrslit karla       Selfoss – Fram kl. 19.30.

Fram Fullorðnir   https://tix.is/is/specialoffer/vhs4n4hkqf4qm/
Fram börn           https://tix.is/is/specialoffer/7h5j3xzk5du4y/

Úrslit kvenna              FRAM – Haukar kl. 13:30
Fram                  https://tix.is/is/buyingflow/tickets/5652/

Framarar hittast fyrir leikina

Dagskrá í Íþróttahúsi FRAM, föstudaginn 9. mars.

Kl. 17:30          Húsið opnar, FRAMarar koma saman, kaupa miða, skemmta sér og öðrum, hitað upp fyrir leikinn.  Bolir og fleira tilheyrandi.  Andlitsmálun fyrir börnin.  Kveikt verður á grillinu og tilboð í gangi.

Kl. 19:00          Allir koma sér  niður í Laugardalshöll, stuðningsmenn Fram koma sér fyrir vestanmegin í stúkunni, allir í bláuÁFRAM FRAM !!!!

Dagskrá í Íþróttahúsi FRAM, laugardaginn 10. mars.

Kl. 11:30          Húsið opnar, FRAMarar koma saman, kaupa miða, skemmta sér og öðrum, hitað upp fyrir leikinn.  Bolir og fleira tilheyrandi.  Andlitsmálun fyrir börnin.
Tilboð í gangi, pizza og gos kr. 700.-

Kl. 12:45          Allir koma sér  niður í Laugardalshöll, stuðningsmenn Fram koma sér fyrir vestanmegin í stúkunni, allir í bláuÁFRAM FRAM !!!!

MÆTUM OG HVETJUM  FRAMARA.  TIL SIGURS !

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email