fbpx
Ragnheidur gegn ibv II vefur

Þrjár frá FRAM í A landslið kvenna

Valinn hefur verið landsliðshópur Íslands sem mætir  til leiks í tveimur leikjum í undankeppni EM á móti Slóveníu í þessum mánuði.
Fyrst heima, í Laugardalshöll, miðvikudaginn 21. mars svo ytra sunnudaginn 25. mars.

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í þessum leikjum.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í liðinu að þessu sinni en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Karen Knútsdóttir                    Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir           Fram
Þórey Rósa Stefánsdóttir        Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!