fbpx
Ragnheidur gegn ibv II vefur

Þrjár frá FRAM í A landslið kvenna

Valinn hefur verið landsliðshópur Íslands sem mætir  til leiks í tveimur leikjum í undankeppni EM á móti Slóveníu í þessum mánuði.
Fyrst heima, í Laugardalshöll, miðvikudaginn 21. mars svo ytra sunnudaginn 25. mars.

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í þessum leikjum.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í liðinu að þessu sinni en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Karen Knútsdóttir                    Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir           Fram
Þórey Rósa Stefánsdóttir        Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!