Skellur í Olísdeild kvenna
Það var „rematch“ í Olísdeild kvenna í kvöld þegar stelpurnar okkar mættu Haukum að Ásvöllum. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið enda áttu þau bæði möguleika á Deildarmeistaratitlinum. Frekar rólegt á […]
Sex frá FRAM í afrekshópi og yngri landsliðum Íslands
Öll kvennalandslið Íslands í handknattleik verða við æfingar og keppni í alþjóðlegri landsliðsviku í lok mars. A-landslið kvenna muna leika tvo leiki í undankeppni fyrir EM við Slóvena heima 21.mars […]