fbpx
Heiðrún gegn Fjölni vefur

Sex frá FRAM í afrekshópi og yngri landsliðum Íslands

Öll kvennalandslið Íslands í handknattleik verða við æfingar og keppni í alþjóðlegri landsliðsviku í lok mars. A-landslið kvenna muna leika tvo leiki í undankeppni fyrir EM við Slóvena heima 21.mars og að heiman þann 25. mars.

Afrekshópur leikmanna sem leika í Olísdeildinni kemur saman til æfinga 18-22.mars og æfir samhliða A-landsliðinu.  U20 ára landsliðið tekur þátt í undankeppni fyrir EM, riðill Íslands verður leikinn í Vestmannaeyjum 23.-25.mars.   U18 og U16 ára liðin koma saman til æfinga helgina 23.-25. mars.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 9 leikmenn í þessu landsliðs og æfingahópum.  Við eigum þrjá stúlkur í A landsliði kvenna og auk þess voru eftirfarandi liekmenn valdir til æfinga og keppni sem hér segir:

Afrekshópur kvenna

Steinunn Björnsdóttir                                       Fram
Hulda Dagsdóttir                                              Fram

U20 ára landið kvenna sem tekur þá í undankeppni fyrir HM sem haldið verður í Vestmannaeyjum 23-25.mars

Heiðrún Dís Magnúsdóttir                            Fram
Lena Margrét Valdimarsdóttir                       Fram

U18 ára landslið kvenna sem æfir helgina 23-25. mars

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir                       Fram
Harpa María Friðgeirsdóttir                        Fram

Gangi ykkur vel, stelpur

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!