Einar Guðmundsson hefur valið 18 leikmenn í æfingahóp B landslið Íslands, 16 þeirra munu taka þátt í 4 liða móti í Houten í Hollandi 4. – 7. apríl.
Leikjaplan íslenska liðsins í Hollandi er eftirfarandi:
Mið. 4. apr. 21.00 Holland A – Ísland
Fim. 5. apr. 19.00 Holland B – Ísland
Fös. 6. apr. 19.00 Ísland – Japan
Lau. 7. apr. TBA Leikið um sæti
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum æfingahópi en Arnar Birkir Hálfdánsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Arnar Birkir Hálfdánsson FRAM
Gangi þér vel Arnar Birkir
ÁFRAM FRAM