KSÍ hefur valið hóp drengja og stúlkna fæddir 2004 og 2005 til að taka þátt í Hæfileikamótun KSÍ í Reykjavík þriðjudaginn 27. mars og miðvikudaginn 28. mars.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga sex drengi og þrjár stúlkur í þessum úrtakshópi en þau sem voru valinn frá FRAM að þessu sinni eru:
Harpa Guðjónsdóttir FRAM
Jóhanna Kristín Kristinsdóttir FRAM
Karen Lind Ingimarsdóttir FRAM
Anton Ari Bjarkarson FRAM
Birkir Jakob Jónsson FRAM
Sigfús Árni Guðmundsson FRAM
Sigmar Þór Baldvinsson FRAM
Stefán Orri Hákonarson FRAM
Torfi Geir Halldórsson FRAM
Veigar Már Harðarson FRAM
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM
P.s vonandi fæ ég myndir af krökkunum fljótlega.