fbpx
Deildarmeistarar 3

3. flokkur kvenna Deildarmeistari 2018

Stelpurnar okkar í 3. fl.kvenna urðu í gær Deildarmeistarar í handbolta.  Það varð ljóst eftir góðan sigur þeirra á ÍR en þar með var ljóst að ekkert lið næði stelpunum að stigum þrátt fyrir að ein umferðir sé eftir af mótinu.

Eftir leikinn gegn ÍR fengu stelpurnar því afhendan bikarinn, deildarmeistarar 2018.
Úrslitakeppni flokksins hefst svo um miðjan apríl.

Til hamingju FRAM stelpur.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!