Góður sigur á ÍBV í kvöld

Stelpurnar okkar í handboltanum mættu ÍBV í undanúrsltum Olísdeildarinnar í kvöld.  Leikið var á heimavelli og var vel mætt á leikinn.  Alltaf smá spenna fyrir svona leiki,  mikilvægt að byrja […]