fbpx
FRAM - HK II

Æfingaleikir í fótboltanum

Nú er réttur mánuður í að Inkasso-deildin hefjist og undirbúningur liðanna í fullum gangi.

Tveir æfingaleikir eru á dagskránni hjá meistaraflokki karla í fótboltanum á næstu dögum.

Á morgun fimmtudag kl. 20:00 mæta strákarnir Gróttumönnum á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi.
Á þriðjudag í næstu viku verður svo leikið gegn Fjölnismönnum á gervigrasinu í Safamýrinni. Leikurinn hefst kl. 19:00.

Fimmtudagur 5. apríl kl. 20:00 Grótta – Fram (Vivaldivöllurinn)

Þriðjudagur 10. apríl kl. 19:00 Fram – Fjölnir (Framvöllur í Safamýri)

Við vonumst til að sjá sem flesta Framara á vellinum.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!