Hörkusigur í Safamýrinni

Stelpurnar okkar mættu ÍBV á heimavelli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildarinnar í handbolta. Vel mætt á leikinn og bullandi stemming í húsinu, alltaf gaman að vera í úrslitum. […]