Strákarnir okkar í 4. fl.karla yngri 2. deild urðu í vikunni Deildarmeistarar í handbolta 2018.
Sigur í deildinn var reyndar nokkuð öruggur og dálítið síðan það var ljóst að liðið myndi sigar þessa deild nokkuð örugglega.
Strákarnir léku 15 leiki í vetur, unnu 12, jafntefli í einum leik og tvö töp.
Eftir síðasta leik liðsins á miðvikudag fengu strákarnir svo afhendan bikarinn, deildarmeistarar 2018.
Úrslitakeppni flokksins hefst svo um miðjan apríl.
Til hamingju FRAM strákar
ÁFRAM FRAM