AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUFÉLAGSINS FRAM VERÐUR HALDINN Í ÍÞRÓTTAHÚSI FRAM ÞRIÐJUDAGINN 15. maí 2016 KL. 17:30
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf
- Laga breytingar
- Önnur mál
Vakinn er athygli á því að þeir sem ætla að bjóða sig fram í aðalstjórn Knattspyrnufélagsins FRAM þurfa að tilkynna framboð sitt viku fyrir aðalfund samkvæmt 12. grein laga Knattspyrnufélagsins FRAM.
Framboð skulu berast á skrifstofu FRAM Safamýri 26 í síðasta lagi þriðjudaginn 8. maí og skulu framboð berast skriflega eða í tölvupósti á ludvik@fram.is.
Aðalstjórn