Frábær FRAM sigur í úrslitum Olísdeildar kvenna

Það var bullandi spenna fyrir leik þrjú í rimmunni við Val í úrslitum Olísdeildar kvenna í kvöld.  Leikurinn gríðarlega mikilvægur því liðið sem sigrar tekur frumkvæðið í seríunni og þar […]