fbpx
Arnar gegn víkingi vefur

Arnar Birkir til Sönd­erjyskE

Arn­ar Birk­ir Hálf­dáns­son leikmaður FRAM hefur skrifað und­ir tveggja ára samn­ing við danska úr­vals­deild­arliðið Sönd­erjyskE.

Arn­ar Birk­ir fór til reynslu eftir landsleiki með B landsliði Íslands á dögunum og var í kjölfarið boðinn samningur á Sönd­erjyskE.

Það er alltaf ánægjulegt að sjá okkar uppöldu leikmenn reyna sig í atvinnumennsku og vonum við að Arnari Birki gangi allt í haginn í Danmörku á næstu árum.

Gangi þér vel Arnar Birkir og takk fyrir árin í FRAM.

ÁFRAM  FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email