Arnar Birkir Hálfdánsson leikmaður FRAM hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið SönderjyskE.
Arnar Birkir fór til reynslu eftir landsleiki með B landsliði Íslands á dögunum og var í kjölfarið boðinn samningur á SönderjyskE.
Það er alltaf ánægjulegt að sjá okkar uppöldu leikmenn reyna sig í atvinnumennsku og vonum við að Arnari Birki gangi allt í haginn í Danmörku á næstu árum.
Gangi þér vel Arnar Birkir og takk fyrir árin í FRAM.
ÁFRAM FRAM