Núna í maí munu öll yngri landslið kvenna koma saman til æfinga. Þjálfarar liðanna hafa nú valið þá leikmenn sem fá tækifæri til að mæta á landsliðsæfingar og verður spennandi að sjá hvernig okkar stelpur standa sig á þessum æfingum.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga sex stelpur í þessum landsliðum en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:
U 20 ára landslið kvenna
Harpa Maria Friðgeirsdóttir FRAM
Heiðrún Dís Magnúsdóttir FRAM
Lena Margrét Valdimarsdóttir FRAM
U 18 ára landslið kvenna
Erna Guðlaug Gunnarsdóttir FRAM
Harpa María Friðgeirsdóttir FRAM
Jónína Hlín Hansdóttir FRAM
Lena Margrét Valdimarsdóttir FRAM
Daðey Ásta Hálfdánsdóttir FRAM
Gangi ykkur vel stelpur
ÁFRAM FRAM