fbpx
5. fl

5. fl. ka eldri Íslandsmeistari 2018

Strákarnir okkar í 5. fl.ka. eldri urðum á dögunum Íslandsmeistarar í handbolta.
Þetta var ljóst eftir síðasta mót vetrarins sem fram fór í Kópavogi.  Fyrir mótið voru strákarnir í góðri stöðu, hörfðu unnið þrjú mót af fjórum en urðu í öðru sæti á fyrstamótinu vegna lakari markatölu.  Þeim urðu ekki á nein mistök í síðasta mótinu og stóðu uppi sem Íslandsmeistarar 2018.
Þessir drengir eru ekki óvanir því að sigra í sínum aldursflokki því ef mig misminnir ekki þá er þetta þriðja árið í röð sem þeir verða Íslandsmeistarar.
Gríðarlega sterkur og samheldin hópur sem verður gaman að fylgjast með í framtíðinni, þjálfari drengjanna í vetur Andri Þór Helgason.

Til hamingju FRAMarar

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!