fbpx
Viktor gegn Stjörnunni vefur

Arnar Birkir og Viktor Gísli valdir A landslið Íslands

Guðmund­ur Þórður Guðmunds­son þjálf­ari A-landsliðs karla í hand­knatt­leik hef­ur valið 30 manna hóp til und­ir­bún­ings fyr­ir leik­ina gegn Lit­há­um í júní um laust sæti á HM á næsta ári.

Fyrri leik­ur við Lit­háa fer fram í Vilnius föstu­dag­inn 8. júní og síðari leik­ur­inn verður í Laug­ar­dals­höll­inni miðviku­dag­inn 13. júní.

„Framund­an er gríðarlega mik­il­vægt verk­efni fyr­ir ís­lenska landsliðið þegar liðið mæt­ir Lit­há­en í tveim­ur um­spils­leikj­um um laust sæti á HM. Ég hef ákveðið að velja stór­an og öfl­ug­an hóp fyr­ir verk­efnið og hefj­um við æf­ing­ar með hluta hóps­ins 23. maí,“ seg­ir Guðmund­ur á vef HSÍ.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum landsliðshópi Íslands en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Vikt­or Gísli Hall­gríms­son                    FRAM
Arn­ar Birk­ir Hálf­dáns­son                     FRAM

Gangi ykkur sem best.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!