Súpufundur FRAM verður haldinn föstudaginn 25. maí

Ágætu FRAMarar Nú ætlum við að halda áfram að hittast yfir súpudisk, veit ekki hvort þið trúið því en áttundi súpufundur vetrarins verður næsta  föstudag 25. maí. Það verður jafnframt […]

Daníel Þór Bjarkason semur við Fram

Varnarmaðurinn efnilegi Daníel Þór Bjarkason hefur gert nýjan samning til þriggja ára við knattspyrnudeild Fram. Hann er því samningsbundinn út keppnistímabilið 2020. Daníel Þór sem fæddur er árið 1999 er […]