Þorgrímur Smári skrifar undir nýjan samning við FRAM

Handknattleiksdeild FRAM og Þorgrímur Smári Ólafsson hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning.  Samningurinn gildi því fyrir tvö næstu tímabil og erum við FRAMarar gríðarlega ánægðir með að hafa náð […]

Fimm frá FRAM í Hæfilegamótun KSÍ

Valinn hefur verið hópur leikmanna til að taka þátt í Hæfileikamótun KSÍ í Reykjavík. Æfingin fer fram á Þróttaravelli í Laugardal föstudaginn 25.mai kl.15.00 ( mæting 14.30) undir stjórn Þorláks […]

Vel heppnað minningarmót

Minningarmót Ásgeirs Elíassonar var haldið í Safamýrinni laugardaginn 12. maí. Margt var um manninn og einstaklega góð stemning. Veðrið lék við hvern sinn fingur, sólin skein en einstaka hitaskúr sá […]