fbpx
U-17 Ísland 2016 vefur

Fimm frá FRAM í Hæfilegamótun KSÍ

Valinn hefur verið hópur leikmanna til að taka þátt í Hæfileikamótun KSÍ í Reykjavík.
Æfingin fer fram á Þróttaravelli í Laugardal föstudaginn 25.mai kl.15.00 ( mæting 14.30) undir stjórn Þorláks Árnasonar.
Við FRAMarar eru að sjálfsögðu stoltir af því að eiga fimm fulltrúa í þessum flotta hópi en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Anton Ari Bjarkarson                       FRAM
Birkir Jakob Jónsson                        FRAM
Sigmar Þór Baldvinsson                  FRAM
Stefán Hákonarson                          FRAM
Torfi Geir Halldórsson                      FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!