Sjö frá FRAM í Hæfileikamótun HSÍ

Handknattleikssamband Íslands hefur valið hópa sem koma saman í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins  helgina 1.-3. júní n.k. Hóparnir sem valdir hafa verið að þessu sinni, samanstanda af piltum og […]

Vel heppnaður súpufundur FRAM

Við FRAMarar héldum á föstudag áttunda og síðasta súpufund vetrarins.  Okkur telst til að það hafi verið rúmlega 50  menn og konur sem gæddu sér  á þessari líka fínu súpu. Svakalega […]