fbpx
Hæfileikamótur drengja mars 2018 vefur

Sjö frá FRAM í Hæfileikamótun HSÍ

Handknattleikssamband Íslands hefur valið hópa sem koma saman í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins  helgina 1.-3. júní n.k.
Hóparnir sem valdir hafa verið að þessu sinni, samanstanda af piltum og stúlkum fæddum 2004.

Æfingarnar fara fram í TM-höllinni í Garðabæ undir stjórn Íþróttastjóra HSÍ, Einars Guðmundssonar.

Við FRAMarar eigum sjö leikmenn í þessum úrtakshópi HSÍ en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
 

 

 

 

Elín Bjarnadóttir                                  Fram
Sara Xiao                                           Fram
Tinna Bergsdóttir                                Fram

Kjartan Júlíusson                                 Fram
Sigfús Árni Guðmundsson                  Fram
Torfi Halldórsson                                 Fram
Veigar Már Harðarson                        Fram
Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!