Handknattleikssamband Íslands hefur valið hópa sem koma saman í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins helgina 1.-3. júní n.k.
Hóparnir sem valdir hafa verið að þessu sinni, samanstanda af piltum og stúlkum fæddum 2004.
Æfingarnar fara fram í TM-höllinni í Garðabæ undir stjórn Íþróttastjóra HSÍ, Einars Guðmundssonar.
Við FRAMarar eigum sjö leikmenn í þessum úrtakshópi HSÍ en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Elín Bjarnadóttir Fram
Sara Xiao Fram
Tinna Bergsdóttir Fram
Kjartan Júlíusson Fram
Sigfús Árni Guðmundsson Fram
Torfi Halldórsson Fram
Veigar Már Harðarson Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM