fbpx
Ragnheidur vefur

Viðurkenningar á lokahófi HSÍ

S.l. föstudag fór fram lokahóf HSÍ þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir handboltaveturinn sem kláraðist fyrir stuttu.

Fram fékk þrjár viðurkenningar en ásamt því voru Framarar tilnefndir til verðlauna í nokkrum flokkum.

Viðurkenningar sem Fram hlaut voru þessar:

Markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2018: Ragnheiður Júlíusdóttir – Fram með 147 mörk

Besti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2018: Sigurbjörg Jóhannsdóttir – Fram

Besti markmaður Olís deildar kvenna 2018: Guðrún Ósk Maríasdóttir – Fram

Til hamingju með þetta.

Áfram Fram

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!