Tveir frá FRAM í æfingahópi Íslands U18 í handbolta

Valinn hefur verið æfingahópur Íslands U18 karla í handbolta.  Hópurinn kemur saman til æfinga helgina 1-3. júní. Æfingar fara fram undir stjórn Heimis Ríkharðssonar landsliðsþjálfara Íslands U18. Við FRAMarar erum […]

Yfirlýsing frá Knattspyrnufélaginu FRAM

Varðandi umfjöllun og ásakanir um kynþáttafordóma í garð leikmanna Vikings frá Ólafsvík,  vill Knattspyrnufélagið FRAM taka það skýrt fram að félagið fordæmir algjörlega slík athæfi. Við tökum slíkar ásakanir mjög […]

Enginn púðursykur

Lengi vel hafði fótboltaliðið Barcelona þá sérstöðu í fótboltaheiminum að leikmenn þess voru ekki með auglýsingu á vömbinni eins tíðkaðist hjá öðrum félögum. Skýringin var sögð sú að treyja félagsins […]