Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson þjálfarar Íslands U18 kvenna hafa valið 25 stúlkur til æfinga helgina 8 – 10. júní nk.
Eftir þessa æfingahelgi verður valinn 16 manna lokahópur sem fer til Slóvakíu í júlí og leikur þar vináttulandsleiki gegn heimastúlkum.
Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga fjóra leikmenn í þessu æfingahópi en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:
Erna Guðlaug Gunnarsdóttir FRAM
Harpa María Friðgeirsdóttir FRAM
Jónína Hlín Hansdóttir FRAM
Lena Margrét Valdimarsdóttir FRAM
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM