Fjórar efnilegar framlengja samninga sína við FRAM í handbolta
Handknattleiksdeild Fram hefur á síðustu vikum verið að endurnýja samninga við yngri leikmenn meistaraflokks kvenna. Gengið hefur verið frá nýjum samningum við eftirtalda leikmenn. Lenu Margréti Valdimarsdóttir. Lena Margrét er […]