Hin árlegi handboltaskóli HSÍ og Arion banka fór fram um liðna helgi í Kaplakrika.
Þá koma saman til æfinga krakkar fæddir árið 2005 í bæði drengja og stúlkna flokki. Það voru því yfir 120 krakkar sem tóku þátt í þessari handbolta helgi og æfðu saman þrisvar sinnum í nokkrum hópum.
Æfingar gengu vel fyrir sig og voru krakkarnir okkar mjög ánægðir með þessa æfinga helgi sem gekk vel.
Þeir sem valdir voru til að taka þátt í handboltaskóla HSÍ fyrir hönd FRAM um helgina voru:
Stúlkur:
Aðalheiður Dúadóttir FRAM
Emma Brá Ottarsdóttir FRAM
Eydís Pálmadóttir FRAM
Vigdís Elíasdóttir FRAM
Drengir:
Reynir Þór Stefánsson FRAM
Oliver Bent Hjaltalín FRAM
Markús Pálsson FRAM
Alexander Arnarson FRAM
ÁFRAM FRAM