fbpx
Handboltskóli HSÍ stelpur júní 2018 vefur

Flottur hópur frá FRAM í Handboltaskóla HSÍ og Arion banka

Hin árlegi handboltaskóli HSÍ og Arion banka fór fram um liðna helgi í Kaplakrika.
Þá koma saman til æfinga krakkar fæddir árið 2005 í bæði drengja og stúlkna flokki.  Það voru því yfir 120  krakkar sem tóku þátt í þessari handbolta helgi og æfðu saman þrisvar sinnum í nokkrum hópum.
Æfingar gengu vel fyrir sig og voru krakkarnir okkar mjög ánægðir með þessa æfinga helgi sem gekk vel.

Þeir sem valdir voru til að taka þátt í handboltaskóla HSÍ fyrir hönd FRAM um helgina voru:

Stúlkur:
Aðalheiður Dúadóttir                       FRAM
Emma Brá Ottarsdóttir                    FRAM
Eydís Pálmadóttir                             FRAM
Vigdís Elíasdóttir                              FRAM

Drengir:
Reynir Þór Stefánsson                    FRAM
Oliver Bent Hjaltalín                        FRAM
Markús Pálsson                               FRAM
Alexander Arnarson                        FRAM

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!