Þeytingur með Þristi og jarðaberjum

Við Hagamel í Vesturbænum, steinsnar frá vettvangi „atviksins“ frá 1995, er lítill verslunarkjarni. Þar var um árabil starfrækt bókabúðin Úlfarsfell, sem þraukaði lengi með því að reka jafnframt framköllunarþjónustu. Öðru […]