fbpx
Karen gegn ÍBV vefur

Fimm frá FRAM í æfingahópi Íslands

Axel Stefánsson landsliðsþjálfari Íslands hefur valið 26 leikmenn sem koma saman til  æfinga í lok júlí.

Hópurinn er að mestu skipaður leikmönnum úr íslensku deildinni en leikmenn úr U-20 ára landsliði kvenna fá frí í þessu verkefni þar sem liðið hefur þá nýlega lokið þátttöku liðsins á HM í Ungverjalandi.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fimm leikmenn í þessum æfingahópi Íslands en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Ragnheiður Júlíusdóttir                    FRAM
Hulda Dagsdóttir                              FRAM
Karen Knútsdóttir                             FRAM
Þórey Rósa Stefánsdóttir                 FRAM
Steinunn Björnsdóttir                       FRAM

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!