fbpx
Erla Rós vefur

Erla Rós Sigmarsdóttir gengin í raðir FRAM  

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá samningi við markmanninn Erlu Rós Sigmarsdóttir um að leika með meistaraflokki kvenna næsta keppnistímabil í OLÍS deild kvenna.

Erla Rós sem er fædd í nóvember 1996 er því 21 árs og kemur frá Vestmannaeyjum þar sem hún er fædd og uppalin og hefur leikið allan sinn feril með ÍBV.

Erla Rós lék 19 leiki af 21 leik með ÍBV í fyrra í OLÍS deildinni.

Erla Rós var valin í æfingahóp A landsliðs kvenna sem tilkynntur var í gær.

Handknattleiksdeild Fram er sérstaklega ánægð með að hafa náð að tryggja sér krafta Erlu Rósar næsta keppnistímabil.

Velkomin Í Fram Erla Rós

Áfram Fram

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!