Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari Íslands U18 karla hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í Nations Cup í Lübeck í Þýskalandi 27. júní – 2. júlí.
Mótið er undirbúningur fyrir EM 18 ára landsliða sem fram fer í Króatíu í ágúst.
Við FRAMarar eigum einn leikmann í þessum lokahópi Íslands en Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður okkar FRAMara var valinn að þessu sinni.
Viktor Gísli Hallgrímsson FRAM
Gangi þér vel Viktor Gísli
ÁFRAM FRAM