Þorvaldur Örlygsson landsliðsþjálfari Íslands U18 hefur valið úrtakshóp sem kemur saman til æfinga 6 – 7. Júlí næstkomandi.
Um er að ræða 18 manna úrtakshóp og fara æfingar fram á æfingasvæði okkar FRAMara í Safamýri.
Við FRAMarar stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum æfingahóp en Mikael Egill Ellertsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Mikael Egill Ellertsson FRAM
Gangi þér vel Mikael
ÁFRAM FRAM