fbpx
Viktor gegn Stjörnunni vefur

Viktor Gísli valinn í landslið Íslands U18

Heimir Ríkarðsson hefur valið þá 16 leikmenn sem fara fyrir Íslands hönd á EM 18 ára landsliða í Króatíu 8. – 20. ágúst. Íslenska liðið leikur þar í D-riðli með Slóveníu, Svíþjóð og Póllandi.
Riðillinn er leikinn í Varaždin, nyrst í Króatíu. Þeim sem vilja fylgjast með gangi mála er bent á heimasíðu mótsins http://m18euro2018.com/

Leikir Ísland í riðlakeppninni:
9. ágúst  kl. 14.30 Ísland – Pólland
10. ágúst kl. 14:30 Ísland – Svíþjóð
12. ágúst kl. 12.30 Slóvenía – Ísland  *ATH íslenskir tímar.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum lokahópi Íslands en markvörður okkar FRAMara Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn frá FRAM.

Viktor Gísli Hallgrímsson                                FRAM

Gangi þér vel Viktor Gísli.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!