Þorvaldur Örlygsson landsliðs þjálfari Íslands U18 karla hefur valið hóp til að taka þátt í tveim æfingaleikjum í Riga Lettlandi daga 19. og 21. júlí næstkomandi.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum leikmannahópi Íslands en Mikael Egill Ellertsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Mikael Egill Ellertsson FRAM
Gangi þér vel Mikael Egill
ÁFRAM FRAM