fbpx
Mikael Egill ksi vefur

Mikael Egill Ellertsson valinn í landslið Íslands U18

Þorvaldur Örlygsson landsliðs þjálfari Íslands U18 karla hefur valið hóp til að taka þátt í tveim æfingaleikjum í Riga Lettlandi daga 19. og 21. júlí næstkomandi.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum leikmannahópi Íslands en Mikael Egill Ellertsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.

Mikael Egill Ellertsson                     FRAM

Gangi þér vel Mikael Egill

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0