Mikael Egill Ellertsson seldur til Ítalíu
Hinn 16 ára gamli Mikael Egill Ellertsson hefur gengið til liðs við ítalska úrvaldsdeilarliðið S.P.A.L. 2013. Ítalska liðið hefur fylgst með Mikael í talsverðan tíma og eftir að hann var […]
Karl Brynjar Björnsson til liðs við Fram
Varnarmaðurinn reyndi Karl Brynjar Björnsson hefur gengið til liðs við Fram frá Þrótti. Karl Brynjar sem er 33 ára reynslumikill leikmaður gerir samning við Fram til loka þessarar leiktíðar. Karl […]