Knattspyrnufélagið FRAM óskar eftir umsjónarmanni og starfsmönnum í íþróttaskóla FRAM fyrir 3-6 ára í Háaleitisskóla í vetur.
Um er að ræða umsjón með og vinnu við íþróttaskóla barna á laugardögum, tvö námskeið sem eru 12 vikur í senn, fyrir áramót og svo eftir áramót.
Ágæt laun í boði fyrir réttan aðila, kennt verður á laugardögum frá kl. 10:45-11:45 í íþróttahúsi Háaleitisskóla Safamýri.
Áhugsamir vinsamlega hafið samband við Þór Íþróttastjóra FRAM í símar 533-5600 eða á toti@fram.is