fbpx
Karen gegn ÍBV vefur

Þrjár frá FRAM valdar í A landslið kvenna

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessu landsliðshópi en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Ragnheiður Júlíusdóttir            Fram
Karen Knútsdóttir                     Fram
Þórey Rósa Stefánsdóttir         Fram

Auk þess var Steinunn Björnsdóttir valinn en gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni.

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!